*

Mánudagur, 23. nóvember 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Vika 11 í NFL

11 vikan í NFL fór fram um helgina en einn leikur var á fimmtudaginn og var en það leikur á milli Tennessee Titans og Jacksonville Jaguars og fór Jaguars með sigur að hólmi 19 – 13

Úrslit leikja í gær sunnudag:

Tampa Bay Buccaneers 45 – Philadelphia Eagles 17
Dallas Cowboys 24 – Miami Dolphins 14
New York Jets 17 – Houston Texans 24
Oakland Raiders 13 – Detroid Lions 18
Denver Broncos 17 – Chicago Bears 15
Washington Redskins 16 – Carolina Panthers 44
St. Louis Rams 13 – Baltimore Ravens 16
Indianapolis Colts 24 – Atlanta Falcons 21
Kansas City Chiefs 33 – San Diego Chargers 3
San Francisco 49ers 13 – Seattle Seahawks 29
Green Bay Packers 30 – Minnesota Vikings 13
Cincinnati Bengals 31 – Arizona Cardinals 34

11 viku lýkur svo með leik New England Patriots og Buffalo Bills en Patriots eru taplausir á tímabilinu og eru líklegir til að fara alla leið að vinna austurdeildina og þar með sæti í Super Bowl.