*

Þriðjudagur, 17. nóvember 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Styður Ronda Rousey eftir að hún var buffuð

Ronda-Rousey-Naked-819x1024Anderson Silva einn fremsti UFC kappi allra tíma sendir Rounda Rousey góðar kveðjur eftir fyrsta tap hennar í UFC.

Holly Holm gekk gjörsamlega frá henni um helgina en Ronda er einn frægasti UFC keppandi í heimi.

Hún hefur mikið talað undanfarið og látið í sér heyra en Holm slökkti í henni í gær.

,,Okkar stærsti árangur er ekki sá að við föllum aldrei heldur að við stöndum upp aftur," sagði Silva.

,,Ég þekki þetta, þú munnt koma sterkari til baka Ronda."