*

Mánudagur, 16. nóvember 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndband: Gostkowski með 54 jarda mark

New England Patriots og New York Giants áttust við á sunnudaginn í hörkuleik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu sekúndu leiksins.

Giants voru tveimur stigum yfir þegar Stephen Gostkowski tók sig til og skoraði 54 jarda vallarmark sem er líklegast besta mark hans á ferlinum

Myndband af vallarmarkinu má sjá hér að neðan