*

Sunnudagur, 15. nóvember 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndir: Tennisstjörnur skemmtu sér saman á stórtónleikum

caroline-wozniackiCaroline Wozniacki og Ana Ivanovic eru á meðal fremstu kvenna í tennis í heiminum.

Þær hafa það gott þessa dagana og slaka á í Dubai, staður sem ríka og fræga fólkið elskar.

Ivanovic og Wozniacki mættu saman á tónleika með Katy Perry sem fram fóru í Dubai um helgina.

Miðað við myndirnar af tónleikunum skemmtu þær stöllur sér afar vel.

Wozniacki er frá Danmörku og var áður með einum fremsta kyflingi í heimi, Rory Mcilroy en Ivanovic er frá Serbíu og er í sambandi með Bastian Schweinsteiger miðjumanni Manchester United.

Myndir af þeim eru hér að neðan á tónleikunum.