*

Sunnudagur, 15. nóvember 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndband: Mayweather með léttklæddar konur og kastar peningum

Floyd Mayweather

Floyd Mayweather

Floyd Mayweather er líklega fremsti hnefaleikakappi allra tíma en hann hefur sett hanskana á hilluna eftir 49 bardaga.

Hann tapaði aldrei á ferli sínum sem atvinnumaður en Mayweather er umdeildur.

Nóg er til af peningum hjá Mayweather og konurnar í lífi hans virðast vera margar.

Mayweather birti áhugavert myndband úr partýi hjá sér fyrir helgi. Þar fleygði hann peningum út um allt með léttklæddar konur í kringum sig.

Kappinn lifir lífstíl sem er umdeildur en hann lætur það lítið á sig fá.

Hér að neðan er myndband af honum að kasta peningum í kringum hálfnaktar konur.