*

Sunnudagur, 15. nóvember 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Mynd: Conor McGregor var að kaupa sér nýjan bíl

Mynd: Conor McGregor

Mynd: Conor McGregor

Conor McGregor skærasta stjarna í UFC var að festa kaup á nýjum bíl og er ánægður með hann.

Cadillac Escalade er nýjasti kagginn í flota McGregor sem undirbýr sig fyrir stærsa bardaga sinn á ferlinum.

Í desember mun Írinn öflugi mæta Jose Aldo en þeir áttu að mætast í sumar.

Þá bakkaði Aldo út og bar við meiðslum en Gunnar Nelson mun berjast sama kvöld, þann 12 desember í Las Vegas.

Það er spurning hvort nýr bíll hjálpi McGregor hjálpi honum gegn Aldo en bílinn hans má sjá hér að neðan.