*

Miðvikudagur, 4. nóvember 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Stórstjarna glímdi við þunglyndi

Serena WilliamsGreint hefur verið frá því tennisstjarnan Serena Williams hafi undanfarið glímt við þunglyndi.

Serena tók sér frí frá keppni nýlega og greindi þjálfari hennar, Pat­rick Moura­toglou, greint frá því að það hafi verið vegna þunglyndisins.

Má rekja þunglyndið til þess að henni hafi mistekist að komast í úrslitin á opna bandaríska meistaramótinu en það tók mikið á hana.