*

Föstudagur, 9. október 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Tryggðu þér miða á Norðurlandamótið í hópfimleikum – Miðasalan er hafin

norðurlandamótÞað verður sannkölluð fimleikaveisla í Vodafonehöllinni þann 14. nóvember þegar Norðurlandamótið í hópfimleikum fer fram.

Öll sterkustu félagslið Evrópu mæta til leiks á mótinu og má því búast við glæsilegum tilþrifum.

Opnað hefur verið fyrir miðasölu á mótið en einungis 1.400 miðar eru í boði.

Þú getur nálgast miða hér.