*

Miðvikudagur, 16. september 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Ronda Rousey fór illa með starfsmann í sjónvarpsþætti

Ronda-Rousey-Naked-819x1024UFC konan Ronda Rousey var gestur í The Ellen DeGeneres þættinum í gær. Í lokin á viðtalinu var óskað eftir sjálfboðaliða til að mæta Rondu í bardaga.

Að lokum varð tæknimaður í þættinum fenginn til þess að berjast við Rondu og óhætt er að segja að hann hafi aldrei átt möguleika.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.