*

Laugardagur, 5. september 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: McGregor og Aldo lentu nánast í slagsmálum á kynningarfundi

conor-mcgregor-jose-aldoÞað var vægast sagt hiti í mönnum þegar Jose Aldo og Conor McGregor hittust í kvöld á kynningarfundi fyrir bardaga þeirra sem fram fer í Las Vegas 12. desember.

Eftir að hafa akotið á hvorn annan stóðu þeir upp og gerðu sig líklega til að slást en öryggisvörður gekk á milli.

Þetta endaði með því að Jose Aldo yfirgaf salinn en eftir sat McGregor og hraunaði hressilega yfir væntanlegan mótherja sinn.

Þess má geta að Gunnar Nelson mun mæta Damian Maia þetta sama kvöld.

Jose Aldo and Conor McGregor face off ahead of UFC 194 and it got heated!! Tickets on sale next week!!

Posted by UFC on 4. september 2015