*

Föstudagur, 4. september 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Gunnar fær risabardaga í Vegas – Keppir sama kvöld og McGregor

gunnarmaiaGunnar Nelson mun mæta Damian Maia í UFC hringnum í Las Vegas í desember á UFC 194. Maia er í sjötta sæti á styrkleikalista UFC.

Bardaginn fer fram 12. desember en á sama kvöldi munu Conor McGregor og Jose Aldo loksins mætast.

Maio hefur keppt 27 sinnum í UFC og unnið 21 bardaga.