*

Föstudagur, 21. ágúst 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndir: Rounda Rousey nakin á forsíðu ESPN tímaritsins

UFC stjarnan Ronda Rousey sýndi vægast sagt á sér nýjar hliðar á dögunum þegar hún fór í forsíðumyndatöku fyrir ESPN blaðið

Ronda var nakin á forsíðunni en í blaðinu er lögð áhersla á líkamsímynd.

Eins og sjá má á myndunum er Rousey í feiknargóðu formi.

ronda-rousey-espn Ronda-Rousey-Naked-819x1024