*

Miðvikudagur, 3. júní 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Thelma með frábær tilþrif í gólfæfingum

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Fimleikakonan Thelma Rut Hermannsdóttir vann til gullverðlauna fyrir gólfæfingar sínar á Smáþjóðaleikunum í dag.

Thelma fékk 13.300 stig fyrir æfingarnar og áhorfendur fögnuðu mikið þegar hún lauk keppni.

Myndband af glæsilegum tilþrifum hennar má sjá hér að neðan.

Kraftmikil og glæsileg æfing hjá Thelmu Rut og salurinn trylltist í lokin!!

Posted by Fimleikasamband Íslands on 3. júní 2015