*

Mánudagur, 18. maí 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

600 keppendur kepptu sín á milli á risa fimleikamóti um helgina

Mynd: Þorsteinn Haukur

Mynd: Þorsteinn Haukur

Eitt fjölmennasta mót sem Fimleika samband Íslands hefur haldið fór fram um helgina á Egilstöðum en allt að 600 keppendur tóku þátt.

53 lið voru skráð til keppni frá 13 félögum sem komu víðsvegar af landinu.

800 áhorfendur mættu á svæðið og fylgdust með keppendum og gangi mála.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins.

1. flokk­ur
Fjöln­ir – 41,399 stig
Hött­ur – 40,965 stig
Aft­ur­eld­ing – 32,733 stig

2. flokk­ur
Stjarn­an 1 – 46,866 stig
Sel­foss 1 – 45,183 stig
FIMAK – 41,833 stig
Björk 1 – 38,066 stig
Fjöln­ir – 35,033 stig
Stjarn­an 2 – 34,899 stig
Fylk­ir 1 – 32,849 stig
Kefla­vík – 28,399 stig

2. flokk­ur MIX
Hött­ur MIX – 36,199 stig
Gerpla MIX – 34,332 stig
Sel­foss MIX – 28,932 stig

3. flokk­ur A
Stjarn­an 1 – 42, 516 stig
Sel­foss 1 – 40,483 stig
Hött­ur 1 – 40,315 stig
Stjarn­an 3 – 39,033 stig
Stjarn­an 2 – 34,166 stig

3. flokk­ur B
ÍA 1 – 35,265 stig
FIMAK – 34,465 stig
Fjöln­ir 1 – 32,999 stig
Kefla­vík 1 – 31,399 stig
Fylk­ir 1 – 30,516 stig
Sindri – 28,665 stig
Grótta 2 – 26,932 stig
Sel­foss 2 – 26,182 stig
Grótta 1 – 25,883 stig
Kefla­vík 2 – 25,733 stig

4. flokk­ur A
Sel­foss 1 – 39,366 stig
Fylk­ir 1 – 35,066 stig
Hött­ur 1 – 34,332 stig
Stjarn­an 1 – 33,999 stig
Stjarn­an 2 – 31,199 stig

4. flokk­ur B
Stjarn­an 2 – 34,382 stig
Fylk­ir 2 – 30,699 stig
Sindri – 30,199 stig
Hött­ur 2 – 29,099 stig
Aft­ur­eld­ing 1 – 27,466 stig
FIMAK – 26,865 stig
Grótta – 22,132 stig
Sel­foss 3 – 21,566 stig
Sel­foss 4 -

5. flokk­ur
Hött­ur – 24,266 stig
Stjarn­an 1 – 23,016 stig
FIMAK – 20,909 stig
Stjarn­an 2 – 17,666 stig
Sindri – 17,433 stig

KKe
Stjarn­an 1 – 40,533 stig
Stjarn­an 2 – 22,132 stig
Sel­foss 1

KKy
Sel­foss KKy – 27,516 stig
Stjarn­an KKy – 16,649 stig