*

Föstudagur, 1. maí 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Mynd dagsins: Milliríkjadeilur lagðar til hliðar í íþróttum

Við á Sport.is rákumst á afar áhugaverða mynd í dag sem tekin var á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í seinasta mánuði. Myndin minnir okkur á að pólítík á ekkert skylt við íþróttir

Myndin er af tveimur fimleikastrákum sem eru frá löndum sem eiga í deilum hvort við annar. Annar er Rússi en hinn kemur frá Úkraínu. Þó það andi köldu á milli landa þeirra virtust þeir vera hinir mestu mátar á mótinu.

Myndina má sjá hér að neðan.

rússúkr