*

Föstudagur, 17. apríl 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Brjáluð fagnaðarlæti Stjörnustúlkna

stjarnanfagnStjarnan varð nú í kvöld Íslandsmeistari í hópfimleikum kvenna og kom í leiðinni í veg fyrir að Gerpla vinni titilinn tíunda árið í röð.

Fagnaðarlæti Stjörnuliðsins voru ósvikin þegar úrslitin lágu fyrir og mátti greinilega sjá að stúlkurnar höfðu beðið lengi eftir titlinum.

Fagnaðarlæti þeirra má sjá hér að neðan.