*

Þriðjudagur, 14. apríl 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Íslensku stelpurnar keppa undir jólatónum í Frakklandi

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum keppir nú á EM sem fram fer í Montpellier í Frakklandi.

Athygli vakti að þegar íslensku stelpurnar tóku æfingar í keppnishöllinni var spiluð jólatónlist undir.

Stelpurnar ræddu það svo í viðtali sem birtist á Facebook síðu Fimleikasambandsins.

Norma og Thelma búnar með Podium!!!

Posted by Fimleikasamband Íslands on 13. apríl 2015