*

Fimmtudagur, 26. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndband: Rotaði sjálfan sig í hringnum

Mynd: Skjáskot

Mynd: Skjáskot

Í bardagíþróttum eins og MMA og kick-boxi  er markmiðið að fá andstæðingin annaðhvort til að gefast upp eða einfaldlega rota hann.

Í flestum tilvikum gengur þetta ágætlega hjá allavega einum af tveimur keppendum sem mætast í hringnum en á dögunum átti sér stað ansi óvenjulegt atvik í kick-boxi.

Einum keppanda tókst ekki betur til en að hann náði á einhvern hátt að rota sjálfan sig.

Myndbandið er sprenghlægilegt og má sjá hér fyrir neðan.