*

Fimmtudagur, 26. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Ronda Rousey jarðar Jimmy Fallon

Mynd: EPA

Mynd: EPA

Ein umtalaðasta UFC bardagakonan í heiminum, Ronda Rousey, var mætt í spjallþáttinn til Jimmy Fallon á dögunum.

Þar fór hún yfir eitt og annað og sýndi svo Fallon stuttlega hvernig hún tekur á andstæðingum sínum. Fallon gat enga mótspyrnu veitt við brögðum Rousey en og sjá má hér að neðan.