*

Fimmtudagur, 26. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Hæfileikar eða ótrúleg heppni?

poolÁ vefsíðunni Reddit leynast oft ansi skemmtileg og áhugaverð myndbönd sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt.

Í myndbandinu sem við birtum að þessu sinni má sjá mann sem spilar biljar og það skiptir ekki máli hvað hann gerir, alltaf hittir hann kúlu niður.

Við vitum ekki hvort þetta eru hæfileikar eða ótrúleg heppni og látum lesendur dæma um það.