*

Fimmtudagur, 26. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Mynd dagsins: Fimleikadrengir í Zoolander fíling

Eins og fram hefur komið hefur nýstofnað karlalið Gerplu í hópfimleikum æft af kappi undanfarið fyrir Íslandsmótið sem fram fer í apríl.

Liðið er með skemmtilega Facebook síðu þar sem hægt er að fylgjast með drengjunum en þar birtu þeir ansi skemmtilega mynd af sér nýlega þar sem þeir sátu fáklæddir fyrir með svokallaðan Zoolander svip.

Myndina má sjá hér að neðan.

karlalið gerplu