*

Miðvikudagur, 25. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Glæsileg tilþrif á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum

fimleikamyndbandÍslandsmeistaramótið í áhaldafimleikum fór fram um seinustu helgi.

Keppendur á mótinu sýndu glæsileg tilþrif í fullu íþróttahúsi og stuðið í stúkunni var mikið

Sport.is mætti á svæðið og tók upp stutt myndband sem sýnir flottustu tilþrifin.