*

Miðvikudagur, 25. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndband: Barist og klifrað í stórfurðulegri japanskri íþrótt

Mynd: Skjáskot

Mynd: Skjáskot

Ef þú miðar einungis við sjónvarpsefnið þar á landi þá er Japan stórskrýtið land.

Það eru einnig til margar skemmtilegar og jafnframt stórfurðulegar íþróttir.

Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá íþróttina Bo-Taoshi þar sem markmiðið er að toga niður súlu andstæðingsins og jafnframt verja þína eigin en á myndbandinu er ómögulegt að telja hversu margir eru í hvoru liðið.

Það er með hreinum ólíkindum að fylgjast með þessari íþrótt en myndbandið má sjá hér fyrir neðan.