*

Miðvikudagur, 25. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndband: Ásdís Hjálmsdóttir byrjuð að kasta aftur eftir handabrot

Mynd: Þórdís Hjálmsdóttir

Mynd: Þórdís Hjálmsdóttir

Spjótkastarinn, Ásdís Hjálmsdóttir, er farin að kasta spjótinu á ný eftir að hafa jafnað sig á handarbroti.

Einungis sex viknur eru liðnar síðan að hún handabrotnaði og í skilaboðunum sem hún birti á Facebook síðu sinni segir hún að henni hefði aldrei dottið í hug að vera kominn til baka svona stuttu eftir brotið.

Ásdís er núna að undirbúa sig fyrir komandi keppnistímabil og þ.á.m. er HM í Kína í lok ágúst.

I am so grateful for the progress I am making with my throwing after breaking my hand. This throw is from Monday nights...

Posted by Ásdís Hjálmsdóttir on Tuesday, March 24, 2015