*

Þriðjudagur, 24. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndir: Akureyringar Íslandsmeistarar í íshokkí

Mynd: Eyjólfur Garðarsson

Mynd: Eyjólfur Garðarsson

Skautafélag Akureyrar varð í gær Íslandsmeistari í íshokkí þriðja árið í röð þegar liðið burstaði Skautafélag Reykjavíkur í fimmta leik úrslitaeinvígisins.

Akureyringar unnu leikinn 7-0 og gátu því leyft sér að fagna í leikslok.

Eyjólfur Garðarsson var á svæðinu í gær og tók þessar myndir.