*

Þriðjudagur, 24. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Svona er sýnt frá kvennaíþróttum í Íran – Sláandi myndband!

iranVið á Sport.is rákumst á sláandi myndband fyrr í dag sem samkvæmt okkar heimildum sýnir hvernig beinar útsendingar á kvennaíþróttaviðburðum fara fram í Íran.

Kvennréttindi eru víða ekki í hávegum höfð í Mið-Austurlöndunum og dæmi eru um að konur fá ekki að stunda keppnisíþróttir og hvað þó í beinni útsendingu.

Íranskar konur eru farnar að stunda íþróttir í sjónvarpi en eiga samt langt í land með að njóta sömu réttinda og karlmenn, eins og sjá má á linknum hér að neðan.

Sjáðu myndbandið hér.