*

Mánudagur, 23. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Svakalegt K.O í kickboxi

kickboxFyrir áhugamenn um bardagaíþróttir er fátt skemmtilegra en að sjá flott rothögg. Myndbandið sem fylgir þessari frétt ætti því ekki að vanda neinum áhugamanni vonbrigðum.

Um er að ræða svakalegt rothögg sem átti sér stað í Kickbox bardaga nýverið en eftir svakalegt hliðarspark liggur annar kappinn kylliflatur.