*

Mánudagur, 23. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Íslandsvinurinn McGregor fer á kostum í Brasilíu

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

UFC bardagakappinn Conor McGregor er vanur því að valda usla hvar sem hann kemur og helgin var engin undantekning. McGregor var staddur í Brasilíu um helgina í kynningarferð fyrir bardagann gegn Jose Aldo sem fram fer í júlí.

Þegar McGregor skellti sér á írskan bar í Brasilíu ákvað hann að kasta nokkrum pílum í píluspjald. Og að sjálfsögðu var búið að líma mynd af Jose Aldo á spjaldið.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.