*

Mánudagur, 23. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Hryllilegt myndband: Tíu verstu meiðslin í íþróttasögunni

meiðsliÞó að íþróttir þyki alla jafna heilsusamlegar er ekki þar með sagt að þær séu alltaf hættulausar. Fjöldinn allur af íþróttamönnum hefur í gegnum tíðina slasast alvarlega við æfingar og keppni.

Nú verið verið tekið saman hryllilegt myndband sem sýnir tíu verstu meiðslin í sögu íþrótta.

Myndbandið má sjá hér að neðan en við tökum fram að áhorf er á ábyrgð lesanda.