*

Laugardagur, 21. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Valgarð: ,,Þetta er mjög góð tilfinning"

valgarðValgarð Reinhardsson varð í dag Íslandsmeistari karla í áhaldafimleikum en þetta var í fyrsta sinn sem hann verður Íslandsmeistari. Við ræddum stuttlega við hann eftir mótið.

„Þetta er mjög góð tilfinning," sagði Valgarð.

Þegar hann var spurður hvort hann stefndi ekki á fleiri titla sagði hann. „Vonandi nær maður því. Við sjáum til."