*

Laugardagur, 21. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndir: Taktar frá Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum í dag.

Óhætt er að segja að keppnin hafi verið skemmtileg og keppendur sýndu sínar bestu hliðar.

Við kíktum á svæðið og tókum nokkrar myndir.