*

Föstudagur, 20. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Eitt svakalegasta K.O í sögu MMA

rothoggÍ morgun birtist myndband á veraldarvefnum af einu svakalegasta rothöggi sem sést hefur í MMA íþróttinni.

Þrátt fyrir mikla leit hefur okkur ekki tekist að finna út hvaða kappar voru þarna að berjast en myndbandið er engu að síður hrikalega svalt eins og sjá má hér að neðan.