*

Miðvikudagur, 18. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Tæplega 200 kg munur á MMA köppum sem mættust í hringnum

200 kgMyndband af ansi sérstökum MMA bardaga gengur nú víða um internetið enda óvenjulegur bardagi í alla staði.

Þar mættust Emanuel Yarbrough og Daiju Takase í hringnum en tæplega 200 kg munaði á köppunum.

Yardbrough er 272 kg að þyngd en Takase er ekki nema 72 kíló.

Myndband af þessum áhugaverða bardaga má sjá hér að neðan.