*

Miðvikudagur, 18. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: MMA kappar rotuðu hvorn annan á sama tíma

mmarotSvalt myndband gengur nú um netheima þar sem sýnt er frá MMA bardaga sem átti sér stað fyrir tveimur árum síðan.

Þar eru tveir bardagakappar að slást og ná höggi á hvorn annan á nákvæmlega sama tíma með þeim afleiðingum að þeir rotast samtímis.

Þetta er ansi áhugavert eins og sjá má hér að neðan