*

Sunnudagur, 15. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndir: Bikarmótið í hópfimleikum fór fram á Selfossi um helgina

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Það var þétt setið í íþróttahúsinu á Selfossi um helgina þegar bikarmótið í hópfimleikum fór fram.

Í meistaraflokki varð Gerpla bikarmeistari kvenna tíunda árið í röð en í blönfuðum flokki var það lið Selfyssinga sem sigraði. Þá tefldi Gerpla fram eina karlaliðið mótsins sem sýndi flott tilþrif.

Sport.is leit við á mótinu og tók nokkrar myndir.