*

Laugardagur, 7. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Flott tilþrif á bikarmótinu í áhaldafimleikum

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Bikarmótið í áhaldafimleikum fer fram í Bjarkarhúsinu um helgina.

Keppt var í frjálsum æfingum fyrr í dag þar sem Gerpla vann í karlaflokki en Ármenningar sigruðu í kvennaflokki.

Mikið var um flott tilþrif á mótinu og hér að neðan má sjá stutt myndbrot sem Sport.is tók upp fyrr í dag.