*

Föstudagur, 24. október 2014 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Samantekt frá EM í hópfimleikum | Myndband

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Eins og oft kom fram á Sport.is var hópfimleikamótið í frjálsum íþróttum haldið í Laugardalnum í seinustu viku.

Mótið heppnaðist vonum framar og sýndu keppendur frábær tilþrif í öllum greinum. Nú er búið að taka saman skemmtilegt myndband se msýnir brot af því besta frá mótinu.