*

Miðvikudagur, 22. október 2014 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Conor McGregor: Ég mun hvíla eistun mín á enninu þínu | Myndband

conor-mcgregor-next-fightUFC kappinn Conor McGregor kann svo sannarlega að svara fyrir sig eins og sást í viðtali sem tekið var við hann á dögunum.

Hann ræddi þá við Chad Mendes í síma en hann mun mæta Jóse Aldo í spennandi bardaga á laugardaginn. Mendes spurði McGregor hvort hann vissi um hvað íþróttin snérist og McGregor svaraði um hæl að hún snérist um að hann myndi hvíla eistun sín á enninu á Mendes.

Viðtalið má sjá hér að neðan.