*

Sunnudagur, 19. október 2014 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Stelpurnar þurftu að standa á tám | Mynd

standaátámÍslenska landsliðið í hópfimleikum náði í gær í silfurverðlaun á Evrópumótinu sem fram fór í Laugardalnum.

Eftir mótið fóru tvær stelpur úr liðinu í viðtal við Hauk Harðarson á RÚV og vakti það athygli að stelpurnar þurftum að standa á tám til að sjást almennilega í viðtalinu.

Kristín Hálfdánardóttir, fyrrum starfsmaður Rúv og fjölmiðlafulltrúi mótsins birti þessar myndir á Facebook síðu sinni.