*

Laugardagur, 18. október 2014 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

EM í hópfimleikum | Kvennalið Íslands í þriðja sæti fyrir lokaumferðina

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Þegar öll lið sem keppa til úrslita á EM í hópfimleikum hafa keppt í tveimur greinum af þremur er íslenska liðið í þriðja sæti mótsins.

Svíar eru í efsta sætinu með 41,750 stig en þeir hafa lokið keppni í gólfæfingum og æfingum á dýnu. Íslenska liðið er í þriðja sæti með 36,250 en liðið hefur lokið stökkæfingum og æfingum á dýnu. Íslensku stelpurnar eiga því eftir að sýna gólfæfingar.

Danir eru í öðru sæti með 36,516

SPORT_IS-FLYER-web