*

Föstudagur, 17. október 2014 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Glæsileg tilþrif á öðrum degi Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum | Myndasíða

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Óhætt er að segja að kemmendur hafi boðið upp á stórglæsileg tilþrif á öðrum degi Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum í gær en mótið er haldið í Laugardalnum um þessar mundir.

Sport.is var að sjálfsögðu á svæðinu og fylgdist með því sem fram fór. Þá vorum við einnig með myndavélina á lofti og tókum þessar myndir.