*

Föstudagur, 17. október 2014 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Blandað lið Íslands fékk brons á EM í hópfimleikum

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Lið Íslands í ungmennaflokii, blandað strákum og stelpum, fékk í dag brons á Evrópumeistaramótinu í fimleikum sem fram fer í Laugardalnum.

Danir sigruðu mótið en lið þeirra endaði með 53.116 og Norðmenn enduðu í öðru sæti með 50.083 stig. Ísland var rétt á eftir Norðmönnum með 50.016 stig og niðurstaðan því bronsverðlaun hjá íslenska liðinu.

SPORT_IS-FLYER-web