*

Miðvikudagur, 15. október 2014 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Stuð, stemming og flottir taktar á fyrsta keppnisdegi EM í hópfimleikum | Myndir

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Fyrsti keppnisdagurinn á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum stendur nú yfir í Laugardalnum og er óhætt að segja að mótið fari vel af stað.

Í dag fer undankeppnin í unglingaflokki fram og er óhætt að segja að unga fólkið sem sýndi listir sínar í dag hafi náð að heilla áhorfendur.

Sport.is var á svæðinu og myndaði það sem fram fór.