*

Miðvikudagur, 15. október 2014 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Opnunarhátíðin á EM í hópfimleikum | Myndir

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson

Evrópumeistaramótið í hópfimleikum var nú síðdegis sett með stórglæsilegri opnunarhátíð í Laugardalnum en alls taka keppendur frá fjórtán löndum þátt í mótinu.

Umgjörðin í kringum mótið er öll hin glæsilegasta og mikil stemming myndaðist í húsinu þegar opnunaratriðið fór fram.

Sport.is var að sjálfsögðu á svæðinu og tók nokkrar myndir af opnunarhátíðinni.