*

Miðvikudagur, 1. október 2014 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Skelltu þér út og sjáðu Gunnar Nelson berjast | Örfáir miðar eftir

NelsonvsNú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á UFC kvöldið í Stokkhólmi þar sem Gunnar Nelson mun berjast við Rick Story í aðalbardaga kvöldsins.

SnilliSport stendur fyrir hópferð á bardagann og eru einungis örfáir miðar eftir. Það þarf því að hafa hraðar hendur ætli menn ekki að missa af frábærum bardaga.

Fáðu nánari upplýsingar hér.