*

Föstudagur, 10. ágúst 2012 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

ÓL 2012 | Bandaríkjamenn með flest verðlaun

Verðlaunapeningarnir sem eru í boði á Ólympíuleikunum í London

Bandaríkin og Kína eru enn með yfirburði hvað varðar fjölda verðlauna á Ólympíuleikunum. Bandaríkin hafa halað inn 39 gullverðlaunum og samtals 90 verðlaunum við lok fjórtánda keppnisdags. Kínverjar koma skammt þar á eftir með 37 gullverðlaun og samtals 80 verðlaun.

Í næstu sætum þar á eftir koma síðan Bretar og því næst Rússar. Enda þótt Rússar hafi fengið verðlaun í heildina er þjóðunum raðað eftir fjölda gullverðlauna.

Bandaríkin | 39 gull –  25 silfur – 26 brons | Samanlagt 90 Ólympíuverðlaun
Kína | 37 gull  - 24 silfur – 19 brons   Samanlagt 80 Ólympíuverðlaun
Bretland | 25 gull   14 silfur    14 brons | Samanlagt 53 Ólympíuverðlaun
Rússland
 | 12 gull   21 silfur   23 brons | Samanlagt 56 Ólympíuverðlaun