*

Laugardagur, 28. júlí 2012 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

ÓL 2012 | Sarah Blake setti Íslandsmet í 100 metra flugsundi í London

Mynd: Sundsamband Íslands

Sarah Blake Bateman settir Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíuleikunum í morgun en hún bætti eigið með 5 sekúndubrot en fyrra metið var 59,93 sekúndur en hún synti á 59,88 sekúndur í morgun.

Sarah hafnaði í 4.sæti í undanrásunum en það er keppt í 6 riðlum í 100 metra flugsundi.