*

Laugardagur, 28. júlí 2012 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

ÓL 2012 | Jakob Jóhann synti ekki vel

Mynd: Nordic Photos

Jakob Jóhann Sveinsson náði sér ekki á strik í 100 metra bringusundi en kappinn synti á 1:02,65 mínútu sem er nokkuð frá hans besta tíma en hann hefur synt á 1:01,32 mínútu en sá tími náðist í HM í Róm á Ítalíu.

Þessi tími dugar ekki til að fara í undanúrslit.