*

Föstudagur, 27. júlí 2012 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

ÓL 2012 | Ásdís Hjálmsdóttir stóð sig vel sem fánaberi | Myndir

Mynd: Sjónvarpið

Íslensku þátttakendurnir voru að ganga inná leikvanginn í opnunarhátíð Ólympíuleikanna og báru þeir sig vel. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit kona hans fóru mikinn í stúkunni þegar keppendurnir gengu inná og virtist þeim skemmt. Hérna eru myndir af íslensku þátttakendunum að ganga inná völlinn.