*

Mánudagur, 23. nóvember 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndasíða: Hetjuleg barátta Hauka gegn Arnóri Atlasyni og félögum í Evrópukeppninni

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Haukar töpuðu naumlega gegn franska liðinu St. Raphael í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF bikarsins í handknattleik á Ásvöllum í gær.

Þrátt fyrir hetjulega baráttu Haukaliðsins vann franska liðið að lokum eins marks sigur, 29-28, og fer því með eins marks forystu í seinni leikinn gegn Frakklandi.

Sport.is var á vellinum í kvöld og tók þessar myndir.